kde-l10n/is/messages/kde-workspace/kdmconfig.po

1004 lines
31 KiB
Text
Raw Normal View History

# translation of kdmconfig.po to Icelandic
# Logi Ragnarsson <logir@logi.org>, 1998-2000.
# Richard Allen <ra@ra.is>, 1999-2004.
# Bjarni R. Einarsson <bre@klaki.org>, 1999.
# Pjetur G. Hjaltason <pjetur@pjetur.net>, 2003.
# Svanur Palsson <svanur@tern.is>, 2004.
# Arnar Leosson <leosson@frisurf.no>, 2005.
# Sveinn í Felli <sveinki@nett.is>, 2008, 2009, 2010, 2011.
# Íslenskun á stilliforritinu (kdmcontrol) fyrir KDE skjástjórann (kdm)
# Copyright (C) 1998-2000,2003, 2004, 2005, 2008, 2009, 2010, 2011 Free Software Foundation, Inc.
msgid ""
msgstr ""
"Project-Id-Version: kdmconfig\n"
2014-12-09 18:43:01 +00:00
"Report-Msgid-Bugs-To: xakepa10@gmail.com\n"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
"POT-Creation-Date: 2015-01-13 20:06+0000\n"
"PO-Revision-Date: 2011-08-16 15:54+0000\n"
"Last-Translator: Sveinn í Felli <sveinki@nett.is>\n"
"Language-Team: Icelandic <kde-isl@molar.is>\n"
"Language: is\n"
"MIME-Version: 1.0\n"
"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
"X-Generator: KBabel 1.11.4\n"
"Plural-Forms: Plural-Forms: nplurals=2; plural=n != 1;\n"
"\n"
"\n"
"\n"
"\n"
"\n"
#: background.cpp:39
msgid "E&nable background"
msgstr "Virkja &bakgrunn"
#: background.cpp:41
msgid ""
"If this is checked, KDM will use the settings below for the background. If "
"it is disabled, you have to look after the background yourself. This is done "
"by running some program (possibly xsetroot) in the script specified in the "
"Setup= option in kdmrc (usually Xsetup)."
msgstr ""
"Ef þetta er valið mun KDM nota stillingarnar hér að neðan fyrir bakgrunn. Ef "
"þetta er ekki valið þá verður þú að stilla bakgrunninn sjálfur. Þetta er "
"gert með því að keyra eitthvað forrit (sennilega xsetroot) í skriftu sem "
"skilgreind er í Setup= valinu í kdmrc (venjulega Xsetup),"
#: kdm-conv.cpp:49
msgid "<big><b><center>Attention<br/>Read help</center></b></big>"
msgstr "<big><b><center>Athugaðu!<br/>Lestu hjálpina!</center></b></big>"
#: kdm-conv.cpp:59
msgid "Enable Au&to-Login"
msgstr "&Virkja sjálfvirka innstimplun"
#: kdm-conv.cpp:65
msgid ""
"Turn on the auto-login feature. This applies only to KDM's graphical login. "
"Think twice before enabling this!"
msgstr ""
"Virkja sjálfvirka innstimplun. Þetta gildir bara um grafíska KDM "
"innstimplunargluggann. Hugsaðu þig vel um áður en þú kveikir á þessu!"
#: kdm-conv.cpp:72
msgid "Use&r:"
msgstr "&Notandi:"
#: kdm-conv.cpp:81
msgid "Select the user to be logged in automatically."
msgstr "Veldu notandann sem á að stimpla sjálfkrafa inn úr þessum lista."
#: kdm-conv.cpp:84
msgid "Loc&k session"
msgstr "&Læsa skjá"
#: kdm-conv.cpp:88
msgid ""
"The automatically started session will be locked immediately (provided it is "
"a KDE session). This can be used to obtain a super-fast login restricted to "
"one user."
msgstr ""
"Ef valið mun setunni verða læst um leið og hún hefur ræst sig (ef þetta er "
"KDE seta). Hægt er að nota þetta til að fá hraða innskráningu sem er "
"takmörkuð við einn notanda."
#: kdm-conv.cpp:92
msgctxt "@title:group"
msgid "Preselect User"
msgstr "Fyfirframvelja notanda"
#: kdm-conv.cpp:96
msgctxt "@option:radio preselected user"
msgid "&None"
msgstr "E&ngan"
#: kdm-conv.cpp:97
msgctxt "@option:radio preselected user"
msgid "Prev&ious"
msgstr "&Fyrri"
#: kdm-conv.cpp:99
msgid ""
"Preselect the user that logged in previously. Use this if this computer is "
"usually used several consecutive times by one user."
msgstr ""
"Forveldu notanda sem stimplaði sig inn síðast. Notaðu þetta ef þessi vél er "
"venjulega notuð af sama notanda."
#: kdm-conv.cpp:101
msgctxt "@option:radio preselected user"
msgid "Specifi&ed:"
msgstr "Tilgrei&nt:"
#: kdm-conv.cpp:103
msgid ""
"Preselect the user specified in the combo box to the right. Use this if this "
"computer is predominantly used by a certain user."
msgstr ""
"Forveldu notanda úr listanum hér að neðan. Notaðu þetta ef þessi vél er "
"venjulega notuð af sama notanda."
#: kdm-conv.cpp:120
msgid ""
"Select the user to be preselected for login. This box is editable, so you "
"can specify an arbitrary non-existent user to mislead possible attackers."
msgstr ""
"Veldu notanda sem er forvalinn til innstimplunnar. ATH: Hér getur þú "
"skilgreint notanda sem EKKI er til, til að villa um fyrir óprúttnum."
#: kdm-conv.cpp:135
msgctxt "@option:check action"
msgid "Focus pass&word"
msgstr "Hafa bendil á lykil&orði"
#: kdm-conv.cpp:138
msgid ""
"When this option is on, KDM will place the cursor in the password field "
"instead of the user field after preselecting a user. Use this to save one "
"key press per login, if the preselection usually does not need to be changed."
msgstr ""
"Þegar hakað er við þennan möguleika, mun KDM setja bendilinn í "
"lykilorðsreitinn í stað notandanafnsreitinn eftir að hafa for-valið notanda. "
"Þetta mun spara einn lyklaborðssmell ef notandanafnið breytist sjaldan."
#: kdm-conv.cpp:144
msgid "Enable Password-&Less Logins"
msgstr "Virkja &lykilorðalausa innstimplun"
#: kdm-conv.cpp:151
msgid ""
"When this option is checked, the checked users from the list below will be "
"allowed to log in without entering their password. This applies only to "
"KDM's graphical login. Think twice before enabling this!"
msgstr ""
"Ef er hakað við hér er notendunum á listanum til hægri leyft að stimpla sig "
"inn án þess að gefa upp lykiloð. Þetta gildir þó bara í grafísku KDM "
"innstimpluninni. Hugsaðu þig vel um áður en þú kveikir á þessu!"
#: kdm-conv.cpp:158
msgid "No password re&quired for:"
msgstr "Lykilorðs ekki &krafist fyrir:"
#: kdm-conv.cpp:164
msgid ""
"Check all users you want to allow a password-less login for. Entries denoted "
"with '@' are user groups. Checking a group is like checking all users in "
"that group."
msgstr ""
"Hakaðu við alla notendur sem þú vilt leyfa að opna setu án lykilorðs. "
"Færslur sem innihalda '@'eru notandahópar. Ef þú hakar við hóp ertu að leyfa "
"alla notendurna í hópnum."
#: kdm-conv.cpp:168 kdm-shut.cpp:95
msgctxt "@title:group"
msgid "Miscellaneous"
msgstr "Ýmislegt"
#: kdm-conv.cpp:172
msgid "Automatically log in again after &X server crash"
msgstr "Stimpla sjálfkrafa inn þegar &X þjónninn deyr"
#: kdm-conv.cpp:174
msgid ""
"When this option is on, a user will be logged in again automatically when "
"their session is interrupted by an X server crash; note that this can open a "
"security hole: if you use a screen locker than KDE's integrated one, this "
"will make circumventing a password-secured screen lock possible."
msgstr ""
"Þegar þetta er valið, mun notandi sem síðast var stimplaður inn verða "
"stimplaður inn sjálfkrafa ef X-þjónninn hrynur. Athugið að þetta opnar "
"öryggisholu: Ef þú notar annan skjálæsi en innbyggðan í KDE, gæti verið hægt "
"að komast hjá innstimplun með lykilorði."
#: kdm-dlg.cpp:64
msgid "&Greeting:"
msgstr "&Kveðja:"
#: kdm-dlg.cpp:71
msgid ""
"<p>This is the \"headline\" for KDM's login window. You may want to put some "
"nice greeting or information about the operating system here.</p><p>KDM will "
"substitute the following character pairs with the respective contents:</"
"p><ul><li>%d -> current display</li><li>%h -> host name, possibly with "
"domain name</li><li>%n -> node name, most probably the host name without "
"domain name</li><li>%s -> the operating system</li><li>%r -> the operating "
"system's version</li><li>%m -> the machine (hardware) type</li><li>%% -> a "
"single %</li></ul>"
msgstr ""
"<p>Þetta er \"fyrirsögn\" innskráningarglugga KDM. Þú vilt líklega setja inn "
"vinarlega kveðju eða upplýsingar um stýrikerfið hér.</p><p>KDM skiptir út "
"eftirtöldum stöfum með tilheyrandi innihaldi:</p><ul><li>%d -> núverandi "
"skjár</li><li>%h -> vélarheiti, mögulega með nafni léns</li><li>%n -> "
"hnútsheiti, líklegast vélarheiti án nafns léns</li><li>%s -> stýrikerfið</"
"li><li>%r -> útgáfa stýrikerfisins</li><li>%m -> tegund tölvunnar "
"(vélbúnaðar)</li><li>%% -> eitt %</li></ul>"
#: kdm-dlg.cpp:92
msgid "Logo area:"
msgstr "Staðsetning merkis:"
#: kdm-dlg.cpp:97
msgctxt "logo area"
msgid "&None"
msgstr "&Ekkert"
#: kdm-dlg.cpp:98
msgid "Show cloc&k"
msgstr "Sýna &klukku"
#: kdm-dlg.cpp:99
msgid "Sho&w logo"
msgstr "Sýna &merki"
#: kdm-dlg.cpp:110
msgid ""
"You can choose to display a custom logo (see below), a clock or no logo at "
"all."
msgstr ""
"Þú getur valið um að sýna þitt eigið merki (sjá neðar), klukku eða ekkert "
"merki."
#: kdm-dlg.cpp:116
msgid "&Logo:"
msgstr "&Merki:"
#: kdm-dlg.cpp:127
msgid ""
"Click here to choose an image that KDM will display. You can also drag and "
"drop an image onto this button (e.g. from Konqueror)."
msgstr ""
"Smelltu hér til að velja myndina sem KDE birtir. Þú getur einnig sleppt "
"(drag'n'drop) mynd beint á hnappinn, t.d. frá Konqueror."
#: kdm-dlg.cpp:138
msgid "Dialog &position:"
msgstr "Staðsetning &glugga:"
#: kdm-dlg.cpp:221
msgid ""
"There was an error loading the image:\n"
"%1\n"
"It will not be saved."
msgstr ""
"Villa kom upp við lestur myndarinnar:\n"
"%1\n"
"Hún verður ekki vistuð."
#: kdm-dlg.cpp:257 kdm-dlg.cpp:285
#, c-format
msgid "Welcome to %s at %n"
msgstr "Velkomin(n) að %s á %n"
#: kdm-dlg.cpp:295
msgid ""
"<h1>KDM - Dialog</h1> Here you can configure the basic appearance of the KDM "
"login manager in dialog mode, i.e. a greeting string, an icon etc."
msgstr ""
"<h1>KDM - Útlit</h1> Hér getur þú stillt helstu atriði útlits KDM "
"aðgangsstjórans eins og til dæmis kveðjustreng og mynd."
#: kdm-gen.cpp:47
msgctxt "@title:group 'man locale' ..."
msgid "Locale"
msgstr "Staðfærsla"
#: kdm-gen.cpp:56
msgid "&Language:"
msgstr "T&ungumál:"
#: kdm-gen.cpp:58
msgid ""
"Here you can choose the language used by KDM. This setting does not affect a "
"user's personal settings; that will take effect after login."
msgstr ""
"Her getur þú valið tungumálið sem KDM mun nota. Þessi stilling hefur ekki "
"áhrif á þær stillingar sem notandinn hefur sem munu taka gildi eftir að hann "
"hefur auðkennt sig."
#: kdm-gen.cpp:65
msgctxt "@title:group"
msgid "Appearance"
msgstr "Útlit"
#: kdm-gen.cpp:70
msgid ""
"&Use themed greeter\n"
"(Warning: poor accessibility)"
msgstr ""
"Nota þema í &kvaðningu\n"
"(Aðvörun: gerir aðgengi erfiðara)"
#: kdm-gen.cpp:73
msgid ""
"Enable this if you would like to use a themed Login Manager.<br>Note that "
"the themed greeter is challenged accessibility-wise (keyboard usage), and "
"themes may lack support for features like a user list or alternative "
"authentication methods."
msgstr ""
#: kdm-gen.cpp:80 kdm-gen.cpp:91 kdm-users.cpp:114
msgid "<placeholder>default</placeholder>"
msgstr "<placeholder>sjálfgefið</placeholder>"
#: kdm-gen.cpp:85
msgid "GUI s&tyle:"
msgstr "&Stíll viðmóts:"
#: kdm-gen.cpp:87
msgid "You can choose a basic GUI style here that will be used by KDM only."
msgstr "Þú getur valið hvernig KDM hegðar sér hvað gluggakerfið varðar."
#: kdm-gen.cpp:95
msgid "Color sche&me:"
msgstr "&Litastef:"
#: kdm-gen.cpp:97
msgid "You can choose a basic Color Scheme here that will be used by KDM only."
msgstr "Þú getur valið grunn-litastef sem verður aðeins notað af KDM."
#: kdm-gen.cpp:100
msgctxt "@title:group"
msgid "Fonts"
msgstr "Letur"
#: kdm-gen.cpp:107
msgid ""
"This changes the font which is used for all the text in the login manager "
"except for the greeting and failure messages."
msgstr ""
"Þetta breytir leturgerðinni sem notuð er fyrir allan texta í "
"innskráningarstjóranum fyrir utan kveðju og villuskilaboð."
#: kdm-gen.cpp:110
msgctxt "... font"
msgid "&General:"
msgstr "Al&mennt:"
#: kdm-gen.cpp:114
msgid ""
"This changes the font which is used for failure messages in the login "
"manager."
msgstr ""
"Þetta breytir leturgerðinni sem er notuð fyrir villutilkynningar í "
"innskráningarstjóranum."
#: kdm-gen.cpp:116
msgctxt "font for ..."
msgid "&Failure:"
msgstr "&Villur:"
#: kdm-gen.cpp:120
msgid "This changes the font which is used for the login manager's greeting."
msgstr ""
"Þetta breytir leturgerðinni sem notur er fyrir kveðju innskráningarstjórans."
#: kdm-gen.cpp:122
msgctxt "font for ..."
msgid "Gree&ting:"
msgstr "&Kveðja:"
#: kdm-gen.cpp:124
msgid "Use anti-aliasing for fonts"
msgstr "Nota afstöllun fyrir letur"
#: kdm-gen.cpp:126
msgid ""
"If you check this box and your X-Server has the Xft extension, fonts will be "
"antialiased (smoothed) in the login dialog."
msgstr ""
"Ef þú krossar við hér og X-miðlarinn þinn hefur þessa eiginleika, þá munu "
"letur verða afstölluð (mýkt) í skráningarglugganum."
#: kdm-shut.cpp:45
msgid "Allow Shutdown"
msgstr "Leyfa að slökkva"
#: kdm-shut.cpp:49
msgctxt "shutdown request origin"
msgid "&Local:"
msgstr "&Staðvært:"
#: kdm-shut.cpp:51 kdm-shut.cpp:59
msgctxt "@item:inlistbox allow shutdown"
msgid "Everybody"
msgstr "Allir"
#: kdm-shut.cpp:52 kdm-shut.cpp:60
msgctxt "@item:inlistbox allow shutdown"
msgid "Only Root"
msgstr "Einungis kerfisstjóri"
#: kdm-shut.cpp:53 kdm-shut.cpp:61
msgctxt "@item:inlistbox allow shutdown"
msgid "Nobody"
msgstr "Enginn"
#: kdm-shut.cpp:57
msgctxt "shutdown request origin"
msgid "&Remote:"
msgstr "&Utanaðkomandi:"
#: kdm-shut.cpp:64
msgid ""
"Here you can select who is allowed to shutdown the computer using KDM. You "
"can specify different values for local (console) and remote displays. "
"Possible values are:<ul> <li><em>Everybody:</em> everybody can shutdown the "
"computer using KDM</li> <li><em>Only root:</em> KDM will only allow shutdown "
"after the user has entered the root password</li> <li><em>Nobody:</em> "
"nobody can shutdown the computer using KDM</li></ul>"
msgstr ""
"Hér getur þú valið hverjir mega slökkva á vélinni með KDM. Möguleg gildi eru:"
"<ul> <li><em>Allir:</em> allir mega slökkva á vélinni með KDM</li> "
"<li><em>Aðeins kerfisstjóri:</em> KDM leyfir notandanum aðeins að slökkva á "
"vélinni eftir að hafa slegið inn aðgangsorð kerfisstjóra (root)</li> "
"<li><em>Enginn:</em> enginn má slökkva á vélinni með KDM</li> </ul>"
#: kdm-shut.cpp:74
msgctxt "@title:group shell commands for shutdown"
msgid "Commands"
msgstr "Skipanir"
#: kdm-shut.cpp:77
msgctxt "command for ..."
msgid "H&alt:"
msgstr "&Stöðva:"
#: kdm-shut.cpp:81
msgid "Command to initiate the system halt. Typical value: /sbin/halt"
msgstr "Skipun til að stöðva vélina. Algengt er: /sbin/halt"
#: kdm-shut.cpp:86
msgctxt "command for ..."
msgid "Reb&oot:"
msgstr "&Endurræsa:"
#: kdm-shut.cpp:90
msgid "Command to initiate the system reboot. Typical value: /sbin/reboot"
msgstr "Skipun til að endurræsa vélina. Algengt er: /sbin/reboot"
#: kdm-shut.cpp:98
msgctxt "boot manager"
msgid "None"
msgstr "Enginn"
#: kdm-shut.cpp:99
msgid "Grub"
msgstr "Grub"
#: kdm-shut.cpp:100
msgid "Grub2"
msgstr "Grub2"
#: kdm-shut.cpp:101
msgid "Burg"
msgstr ""
#: kdm-shut.cpp:103
msgid "Lilo"
msgstr "Lilo"
#: kdm-shut.cpp:105
msgid "Boot manager:"
msgstr "Ræsistjóri:"
#: kdm-shut.cpp:108
msgid "Enable boot options in the \"Shutdown...\" dialog."
msgstr "Virkja ræsivalmöguleika í \"Slökkva...\" glugganum."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:97
msgctxt "@title:column"
msgid "Theme"
msgstr "Þema"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:98
msgctxt "@title:column"
msgid "Author"
msgstr "Höfundur"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:102
msgid ""
"This is a list of installed themes.\n"
"Click the one to be used."
msgstr ""
"Þetta er listi með uppsettum þemum.\n"
"Smelltu á þá sem þú vilt nota."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:110
msgid "This is a screen shot of what KDM will look like."
msgstr "Þetta er skjámynd sem lýsir hvernig KDM muni líta út."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:118
msgid "This contains information about the selected theme."
msgstr "Hér eru upplýsingar um valið þema."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:122
msgctxt "@action:button"
msgid "Install &new theme"
msgstr "Setja inn &nýtt þema"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:123
msgid "This will install a theme into the theme directory."
msgstr "Þetta mun setja þema inn í þemamöppuna."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:127
msgctxt "@action:button"
msgid "&Remove theme"
msgstr "&Fjarlægja þema"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:128
msgid "This will remove the selected theme."
msgstr "Þetta mun fjarlægja valið þema."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:210
msgid "<qt><strong>Copyright:</strong> %1<br/></qt>"
msgstr "<qt><strong>Höfundarréttur:</strong> %1<br/></qt>"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:213
msgid "<qt><strong>Description:</strong> %1</qt>"
msgstr "<qt><strong>Lýsing:</strong> %1</qt>"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:230 kdm-users.cpp:339
msgid "Unable to create folder %1"
msgstr "Gat ekki búið til möppuna %1"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:238
msgid "Drag or Type Theme URL"
msgstr "Dragðu eða sláðu inn slóð að þema"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:257
msgid "Unable to find the KDM theme archive %1."
msgstr "Fann ekki KDM þemasafnskrána %1."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:259
msgid ""
"Unable to download the KDM theme archive;\n"
"please check that address %1 is correct."
msgstr ""
"Gat ekki halað niður KDM þemasafnskránni;\n"
"athugaðu hvort slóðin %1 sé rétt."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:282
msgid "The file is not a valid KDM theme archive."
msgstr "Skráin er ekki gild KDM þemasafnskrá."
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:285
msgctxt "@title:window"
msgid "Installing KDM themes"
msgstr "Setja inn KDM þemu"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:297
msgctxt "@info:progress"
msgid "<qt>Unpacking <strong>%1</strong> theme</qt>"
msgstr "<qt>Afpakka þemað <strong>%1</strong></qt>"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:309
msgctxt "@info:progress"
msgid "<qt>Installing the themes</qt>"
msgstr "<qt>Set inn þemurnar</qt>"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:318
msgid "There were errors while installing the following themes:\n"
msgstr "Villa kom upp við að setja upp eftirfarandi þemur:\n"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:357
msgid "Are you sure you want to remove the following themes?"
msgstr "Ertu viss um að þú viljir fjarlægja eftirfarandi þemur?"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:358
msgctxt "@title:window"
msgid "Remove themes?"
msgstr "Fjarlægja þemu?"
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#: kdm-theme.cpp:371
msgid "There were errors while deleting the following themes:\n"
msgstr "Villa kom upp við að fjarlægja eftirfarandi þemur:\n"
#: kdm-users.cpp:111
msgid ""
"User 'nobody' does not exist. Displaying user images will not work in KDM."
msgstr ""
"Notandinn 'nobody' er ekki til. Sýning notendamynda mun ekki virka í KDM."
#: kdm-users.cpp:117
msgctxt "@title:group UIDs belonging to system users like 'cron'"
msgid "System U&IDs"
msgstr "Kerfisnotendur U&ID"
#: kdm-users.cpp:119
msgid ""
"Users with a UID (numerical user identification) outside this range will not "
"be listed by KDM and this setup dialog. Note that users with the UID 0 "
"(typically root) are not affected by this and must be explicitly excluded in "
"\"Inverse selection\" mode."
msgstr ""
"Notendur með auðkennisnúmer (UID) utan þessarra gilda munu ekki verða sýndir "
"af KDM og þessari skjámynd. Athugið að notandi með auðkennisnúmer 0 "
"(venjulega kerfisstjóri) er samt leyfður og verður að fela sérstaklega í "
"\"Snúa við vali\"."
#: kdm-users.cpp:125
msgctxt "UIDs"
msgid "Below:"
msgstr "Lægri en:"
#: kdm-users.cpp:132
msgctxt "UIDs"
msgid "Above:"
msgstr "Ofar en:"
#: kdm-users.cpp:145
msgctxt "@title:group"
msgid "Users"
msgstr "Notendur"
#: kdm-users.cpp:146
msgctxt "... of users"
msgid "Show list"
msgstr "Sýna lista"
#: kdm-users.cpp:148
msgid ""
"If this option is checked, KDM will show a list of users, so users can click "
"on their name or image rather than typing in their login."
msgstr ""
"Ef þessi valkostur er valinn mun KDM ekki sýna notendalista svo notandinn "
"geti valið nafnið sitt úr listanum í staðinn fyrir að slá það inn."
#: kdm-users.cpp:150
msgctxt "user ..."
msgid "Autocompletion"
msgstr "Sjálfvirk útfylling"
#: kdm-users.cpp:152
msgid ""
"If this option is checked, KDM will automatically complete user names while "
"they are typed in the line edit."
msgstr ""
"Ef þessi valkostur er valinn mun KDM klára notandanöfnin meðan þau eru "
"slegin inn í kveðjuglugganum."
#: kdm-users.cpp:155
msgctxt "@option:check mode of the user selection"
msgid "Inverse selection"
msgstr "Snúa við vali"
#: kdm-users.cpp:157
msgid ""
"This option specifies how the users for \"Show list\" and \"Autocompletion\" "
"are selected in the \"Select users and groups\" list: If not checked, select "
"only the checked users. If checked, select all non-system users, except the "
"checked ones."
msgstr ""
"This option specifies how the users for \"Show list\" and \"Autocompletion\" "
"are selected in the \"Select users and groups\" list: If not checked, select "
"only the checked users. If checked, select all non-system users, except the "
"checked ones."
#: kdm-users.cpp:161
msgid "Sor&t users"
msgstr "&Raða notendum"
#: kdm-users.cpp:163
msgid ""
"If this is checked, KDM will alphabetically sort the user list. Otherwise "
"users are listed in the order they appear in the password file."
msgstr ""
"Ef þessi valkostur er valinn mun KDM raða notendum í stafrófsröð. Annsrs eru "
"þeir birtir í þeirri röð sem þeir koma fyrir í lykilorða skránni."
#: kdm-users.cpp:180
msgid "S&elect users and groups:"
msgstr "&Veldu notendur og hópa:"
#: kdm-users.cpp:184
msgid "Selected Users"
msgstr "Valdir notendur"
#: kdm-users.cpp:186
msgid ""
"KDM will show all checked users. Entries denoted with '@' are user groups. "
"Checking a group is like checking all users in that group."
msgstr ""
"KDM mun sýna alla notendir sem er hakað við. Færslur sem innihalda '@'eru "
"notandahópar. Ef þú hakar við hóp ertu að leyfa alla notendurna í hópnum."
#: kdm-users.cpp:195
msgid "Excluded Users"
msgstr "Útilokaðir notendur"
#: kdm-users.cpp:197
msgid ""
"KDM will show all non-checked non-system users. Entries denoted with '@' are "
"user groups. Checking a group is like checking all users in that group."
msgstr ""
"KDM mun sýna alla notendir sem ekki er hakað við og eru ekki kerfisnotendur. "
"Færslur sem innihalda '@'eru notandahópar. Ef þú hakar við hóp ertu að leyfa "
"alla notendurna í hópnum."
#: kdm-users.cpp:206
msgctxt "@title:group source for user faces"
msgid "User Image Source"
msgstr "Notandamyndir"
#: kdm-users.cpp:208
msgid ""
"Here you can specify where KDM will obtain the images that represent users. "
"\"System\" represents the global folder; these are the pictures you can set "
"below. \"User\" means that KDM should read the user's $HOME/.face.icon file. "
"The two selections in the middle define the order of preference if both "
"sources are available."
msgstr ""
"Hér getur þú skilgreint hvar KDM fær myndir sem samsvara notendum. \"Kerfis"
"\" táknar víðværa möppu sem geymir myndirnar sem þú getur sett hér að neðan. "
"\"Notandi\" táknar að KDM eigi að lesa skrána $HOME/.face.icon. Hinir tveir "
"möguleikarnir lýsa leitarröð ef báðir möguleikar eru fyrir hendi."
#: kdm-users.cpp:212
msgctxt "@option:radio image source"
msgid "System"
msgstr "Kerfis"
#: kdm-users.cpp:213
msgctxt "@option:radio image source"
msgid "System, user"
msgstr "Kerfis, notandi"
#: kdm-users.cpp:214
msgctxt "@option:radio image source"
msgid "User, system"
msgstr "Notandi, kerfis"
#: kdm-users.cpp:215
msgctxt "@option:radio image source"
msgid "User"
msgstr "Notandi"
#: kdm-users.cpp:230
msgctxt "@title:group user face assignments"
msgid "User Images"
msgstr "Myndir notanda"
#: kdm-users.cpp:232
msgid "The user the image below belongs to."
msgstr "Notandinn sem myndin hér að neðan tilheyrir"
#: kdm-users.cpp:235
msgid "User:"
msgstr "Notandi:"
#: kdm-users.cpp:244
msgid "Click or drop an image here"
msgstr "Smelltu hér eða slepptu mynd"
#: kdm-users.cpp:246
msgid ""
"Here you can see the image assigned to the user selected in the combo box "
"above. Click on the image button to select from a list of images or drag and "
"drop your own image on to the button (e.g. from Konqueror)."
msgstr ""
"Hér getur þú séð notandanafn valins notanda og þá mynd sem er tengd honum. "
"Smelltu á myndhnappinn til að velja mynd úr lista eða slepptu mynd beint á "
"hnappinn (til dæmis úr Konqueror)."
#: kdm-users.cpp:250
msgctxt "@action:button assign default user face"
msgid "R&eset"
msgstr "&Endurstilla"
#: kdm-users.cpp:252
msgid ""
"Click this button to make KDM use the default image for the selected user."
msgstr ""
"Smelltu á þennan hnapp til að láta KDM nota sjálfgefna mynd fyrir valinn "
"notanda."
#: kdm-users.cpp:351
msgid "Save image as default?"
msgstr "Vista mynd sem sjálfgefna?"
#: kdm-users.cpp:360
msgid ""
"There was an error while loading the image\n"
"%1"
msgstr ""
"Villa kom upp við að sækja myndina:\n"
"%1"
#: kdm-users.cpp:379
msgid ""
"There was an error while saving the image:\n"
"%1"
msgstr ""
"Villa kom upp við að vista myndina:\n"
"%1"
#: kdm-users.cpp:408
msgid ""
"There was an error while removing the image:\n"
"%1"
msgstr ""
"Villa kom upp við að fjarlægja myndina:\n"
"%1"
#: main.cpp:73
msgid "Unable to authenticate/execute the action: %1 (code %2)"
msgstr "Tókst ekki að auðkenna/keyra aðgerðina: %1 (kóði %2)"
#: main.cpp:96
msgid ""
"%1 does not appear to be an image file.\n"
"Please use files with these extensions:\n"
"%2"
msgstr ""
"%1 virðist ekki innihalda mynd.\n"
"Notaðu skrár með þessar endingar:\n"
"%2"
#: main.cpp:115
msgid "KDE Login Manager Config Module"
msgstr "KDE Aðgangsstjórnun"
#: main.cpp:117
msgid "(c) 1996-2010 The KDM Authors"
msgstr "(c) 1996 - 2010 KDM höfundarnir"
#: main.cpp:120
msgid "Thomas Tanghus"
msgstr "Thomas Tanghus"
#: main.cpp:120
msgid "Original author"
msgstr "Upprunalegur höfundur"
#: main.cpp:121
msgid "Steffen Hansen"
msgstr "Steffen Hansen"
#: main.cpp:122
msgid "Oswald Buddenhagen"
msgstr "Oswald Buddenhagen"
#: main.cpp:122
msgid "Current maintainer"
msgstr "Núverandi umsjónarmaður"
#: main.cpp:123
msgid "Stephen Leaf"
msgstr "Stephen Leaf"
#: main.cpp:124
msgid "Igor Krivenko"
msgstr "Igor Krivenko"
#: main.cpp:127
msgid ""
"<h1>Login Manager</h1> In this module you can configure the various aspects "
"of the KDE Login Manager. This includes the look and feel as well as the "
"users that can be selected for login. Note that you can only make changes if "
"you run the module with superuser rights.<h2>General</h2> On this tab page, "
"you can configure parts of the Login Manager's look, and which language it "
"should use. The language settings made here have no influence on the user's "
"language settings.<h2>Dialog</h2>Here you can configure the look of the "
"\"classical\" dialog based mode if you have chosen to use it. "
"<h2>Background</h2>If you want to set a special background for the dialog-"
"based login screen, this is where to do it.<h2>Themes</h2> Here you can "
"specify the theme to be used by the Login Manager.<h2>Shutdown</h2> Here you "
"can specify who is allowed to shutdown/reboot the machine and whether a boot "
"manager should be used.<h2>Users</h2>On this tab page, you can select which "
"users the Login Manager will offer you for logging in.<h2>Convenience</h2> "
"Here you can specify a user to be logged in automatically, users not needing "
"to provide a password to log in, and other convenience features.<br/>Note "
"that by their nature, these settings are security holes, so use them very "
"carefully."
msgstr ""
"<h1>Aðgangsstjóri</h1>Í þessari einingu getur þú stillt ýmis atriði í KDE "
"aðgangsstjóranum. Þar á meðal er útlit og virkni ásamt listum notenda sem "
"hægt er að velja til innstimplunar. Athugaðu að þú getur einungis breytt "
"þessu ef þú keyrir eininguna með heimildum kerfisstjóra (sem er fullkomlega "
"eðlileg hegðun). Smelltu á <em>Kerfistjórahamur</em> hnappinn til að öðlast "
"fullar heimildir. Þú verður spurð(ur) um kerfisstjóralykilorðið.<h2>Almennt</"
"h2>Á þessari síðu getur þú stillt hvernig aðgangsstjórinn lítur út, hvaða "
"tungumál hann notar og hverskonar viðmótsstíl hann notar. Þessi "
"tungumálastilling hefur engin áhrif á þær stillingar sem notandinn hefur."
"<h2>Valmynd</h2>Hér getur þú valið útlit \"klassísku\" valmyndarinnar, ef þú "
"hefur ákveðið að nota hana.<h2>Bakgrunnur</h2>Ef þú vilt breyta bakgrunni "
"innstimplunarskjásins getur þú gert það hér. <h2>Þema</h2>Ef þú vilt breyta "
"þema innstimplunarstjórans getur þú gert það hér. <h2>Slökkva</h2> Hér "
"geturðu tilgreint hver má slökkva á/endurræsa tölvuna og hvort nota á "
"ræsistjóra.<h2>Notendur</h2>Á þessum flipa getur þú valið þá notendur sem "
"aðgangsstjórinn mun bjóða uppá til auðkenningar. <h2>Þægindi</h2>Hér getur "
"þú tilgreint notanda sem á að slá sjálfkrafa inn, notendur sem þurfa ekki að "
"gefa upp lykilorð og annað sem eykur á leti manna og dregur úr öryggi "
"tölvukerfa. ;-) <br/>Athugaðu að þessar stillingar eru öryggisholur í eðli "
"sínu, svo notaðu þær með aðgát."
#: main.cpp:212
msgid "&General"
msgstr "Al&mennt"
#: main.cpp:218
msgid "&Dialog"
msgstr "Sa&mtalsgluggi"
#: main.cpp:223
msgid "There is no login dialog window in themed mode."
msgstr "Það er enginn innskráningargluggi í þemuðum ham."
#: main.cpp:229
msgid "&Background"
msgstr "&Bakgrunnur"
#: main.cpp:234
msgid "The background cannot be configured separately in themed mode."
msgstr "Ekki er hægt að stilla bakgrunninn sérstaklega í þemuðum ham."
#: main.cpp:240
msgid "&Theme"
msgstr "Þ&ema"
#: main.cpp:242
msgid "Themed mode is disabled. See \"General\" tab."
msgstr "Þemaður hamur er óvirkur. Sjá \"Almennt\" flipann."
#: main.cpp:251
msgid "&Shutdown"
msgstr "&Slökkva"
#: main.cpp:255
msgid "&Users"
msgstr "&Notendur"
#: main.cpp:265
msgid "&Convenience"
msgstr "Þæg&indi"
#: main.cpp:361
msgid ""
"Unable to install new kdmrc file from\n"
"%1"
msgstr ""
"Tókst ekki að setja inn nýju kdmrc skrána frá\n"
"%1"
#: main.cpp:366
msgid ""
"Unable to install new backgroundrc file from\n"
"%1"
msgstr ""
"Tókst ekki að setja inn nýju backgroundrc skrána frá\n"
"%1"
#: main.cpp:371
msgid ""
"Unable to install new kdmrc file from\n"
"%1\n"
"and new backgroundrc file from\n"
"%2"
msgstr ""
"Tókst ekki að setja inn nýju kdmrc skrána frá\n"
"%1\n"
"og nýju backgroundrc skrána frá\n"
"%2"
#: positioner.cpp:98
msgid ""
"Drag the anchor to move the center of the dialog to the desired position. "
"Keyboard control is possible as well: Use the arrow keys or Home to center. "
"Note that the actual proportions of the dialog are probably different."
msgstr ""
"Dragðu akkerið til að færa miðju gluggans þangað sem þú vilt hafa hann. "
"Einnig er hægt að nota lyklaborðið: Notaðu örvalyklana til að færa eða Home "
"til að miðja. Athugaðu að endanleg stærðarhlutföll gluggans gætu breyst."
2014-12-09 18:43:01 +00:00
2015-01-13 20:18:41 +00:00
#~ msgctxt "@action:button"
#~ msgid "&Get New Themes"
#~ msgstr "Sæ&kja nýjar þemur"
2014-12-09 18:43:01 +00:00
#~ msgctxt "NAME OF TRANSLATORS"
#~ msgid "Your names"
#~ msgstr "Pjetur G. Hjaltason, Richard Allen, Sveinn í Felli"
#~ msgctxt "EMAIL OF TRANSLATORS"
#~ msgid "Your emails"
#~ msgstr "pjetur@pjetur.net, ra@ra.is, sveinki@nett.is"