kde-l10n/is/messages/kde-workspace/kcm_device_automounter.po

205 lines
8.1 KiB
Text

# translation of kcm_device_automounter.po to Icelandic
# Copyright (C) 2009 This_file_is_part_of_KDE
# This file is distributed under the same license as the PACKAGE package.
#
# Sveinn í Felli <sveinki@nett.is>, 2009, 2011.
msgid ""
msgstr ""
"Project-Id-Version: kcm_device_automounter\n"
"Report-Msgid-Bugs-To: http://bugs.kde.org\n"
"POT-Creation-Date: 2012-08-20 04:52+0200\n"
"PO-Revision-Date: 2011-11-20 07:09+0000\n"
"Last-Translator: Sveinn í Felli <sveinki@nett.is>\n"
"Language-Team: Icelandic <kde-isl@molar.is>\n"
"Language: is\n"
"MIME-Version: 1.0\n"
"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n"
"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n"
"X-Generator: KBabel 1.11.4\n"
"Plural-Forms: Plural-Forms: nplurals=2; plural=n != 1;\n"
"\n"
"\n"
"\n"
msgctxt "NAME OF TRANSLATORS"
msgid "Your names"
msgstr "Sveinn í Felli"
msgctxt "EMAIL OF TRANSLATORS"
msgid "Your emails"
msgstr "sveinki@nett.is"
#: DeviceAutomounterKCM.cpp:48
msgid "Device Automounter"
msgstr "Sjálfvirk tenging tækja"
#: DeviceAutomounterKCM.cpp:50
msgid "Automatically mounts devices at login or when attached"
msgstr ""
"Tengir tæki sjálfvirkt inn í skráakerfi við innskráningu eða þegar tæki eru "
"sett í samband"
#: DeviceAutomounterKCM.cpp:52
msgid "(c) 2009 Trever Fischer"
msgstr "(c) 2009 Trever Fischer"
#: DeviceAutomounterKCM.cpp:53
msgid "Trever Fischer"
msgstr "Trever Fischer"
#. i18n: ectx: property (whatsThis), widget (QCheckBox, automountEnabled)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:17
msgid ""
"When this is unchecked, no device automounting of any kind will happen, "
"regardless of anything selected in the \"Device Overrides\" section."
msgstr ""
"Þegar ekki er hakað við þetta, mun sjálfvirk tenging tækja inn í skráakerfi "
"ekki eiga sér stað, sama hvað hefur verið valið í \"Sérsniðnar stillingar "
"tækis\"."
#. i18n: ectx: property (text), widget (QCheckBox, automountEnabled)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:20
msgid "Enable automatic mounting of removable media"
msgstr "Virkja sjálfvirka tengingu útskiptanlegra tækja"
#. i18n: ectx: property (whatsThis), widget (QCheckBox, automountUnknownDevices)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:45
msgid ""
"When this is checked, only remembered devices will be automatically mounted. "
"A device is 'remembered' if it has ever been mounted before. For instance, "
"plugging in a USB media player to charge is not sufficient to 'remember' it "
"- if the files are not accessed, it will not be automatically mounted the "
"next time it is seen. Once they have been accessed, however, the device's "
"contents will be automatically made available to the system."
msgstr ""
"Þegar hakað er við þetta, munu tæki sem munað er eftir verða tengd "
"sjálfvirkt inn í skráakerfi. Munað er eftir tæki ef það hefur verið tengt "
"einhverntíma áður. Til dæmis er ekki endilega nóg að tengja USB "
"margmiðlunarspilara til að muna eftir honum - ef engar skrár á honum hafa "
"verið lesnar, er hann ekki sjálfvirkt tengdur í skráakerfið næst þegar hann "
"sést. Hinsvegar, ef skrár á honum hafa verið lesnar áður, mun efni á "
"spilaranum verða sjálfkrafa aðgengilegt í kerfinu."
#. i18n: ectx: property (text), widget (QCheckBox, automountUnknownDevices)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:48
msgid ""
"Only automatically mount removable media that has been manually mounted "
"before"
msgstr ""
"Aðeins tengja sjálfvirkt þau útskiptanlegu tæki sem áður hafa verið sett upp "
"handvirkt"
#. i18n: ectx: property (whatsThis), widget (QCheckBox, automountOnLogin)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:55
msgid ""
"If any removable storage devices are connected to your system when you login "
"to your desktop, their contents will automatically be made available to your "
"system for other programs to read."
msgstr ""
"Ef einhver útskiptanleg tæki eru tengd við tölvuna þegar þú skráir þig inn, "
"mun efni á tækjunum verða sjálfkrafa aðgengilegt fyrir önnur forrit á "
"kerfinu."
#. i18n: ectx: property (text), widget (QCheckBox, automountOnLogin)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:58
msgid "Mount all removable media at login"
msgstr "Tengja öll útskiptanleg tæki við innskráningu"
#. i18n: ectx: property (whatsThis), widget (QCheckBox, automountOnPlugin)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:65
msgid ""
"When this is checked, the contents of any storage device will automatically "
"be made available to the system when it is plugged in or attached."
msgstr ""
"Þegar hakað er við þetta, mun efni á hverskyns geymslumiðlum verða "
"sjálfkrafa aðgengilegt í kerfinu þegar þeim er stungið í samband."
#. i18n: ectx: property (text), widget (QCheckBox, automountOnPlugin)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:68
msgid "Automatically mount removable media when attached"
msgstr "Tengja öll útskiptanleg tæki sjálfkrafa þegar þau eru sett í samband"
#. i18n: ectx: property (title), widget (QGroupBox, groupBox)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:90
msgid "Device Overrides"
msgstr "Sérsniðnar stillingar tækis"
#. i18n: ectx: property (whatsThis), widget (QTreeView, deviceView)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:98
msgid ""
"This list contains the storage devices known to the system. If \"Automount "
"on Login\" is checked, the device will be automatically mounted even though "
"\"Mount all removable media at login\" is unchecked. The same applies for "
"\"Automount on Attach\".\n"
"\n"
"If \"Enable automatic mounting of removable media\" is unchecked, the "
"overrides do not apply and no devices will be automatically mounted."
msgstr ""
"Þetta er listi yfir öll tæki sem kerfið þekkir. Ef hakað er við \"Tengja við "
"innskráningu\", verður tækið sjálfkrafa tengt jafnvel þótt ekki sé hakað við "
"\"Tengja öll útskiptanleg tæki við innskráningu\". Það sama á við um "
"\"Tengja þegar tæki er sett í samband\".\n"
"\n"
"Ef ekki er hakað við \"Virkja sjálfvirka tengingu útskiptanlegra tækja\", "
"skipta hinar stillingarnar ekki máli og engin tæki verða tengd sjálfvirkt."
#. i18n: ectx: property (whatsThis), widget (QPushButton, forgetDevice)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:134
msgid ""
"Clicking this button causes the selected devices to be 'forgotten'. This is "
"only useful if \"Only automatically mount removable media that has been "
"manually mounted before\" is checked. Once a device is forgotten and the "
"system is set to only automatically mount familiar devices, the device will "
"not be automatically mounted."
msgstr ""
"Við að smella á þennan hnapp er völdum tækjum 'gleymt'. Þetta virkar bara ef "
"hakað er við \"Aðeins tengja sjálfvirkt þau útskiptanlegu tæki sem áður hafa "
"verið sett upp handvirkt\". Þegar búið er að gleyma tæki og að kerfið er "
"sett upp til að einungis tengja sjálfvirkt þekkt tæki, þá verður tækið ekki "
"tengt sjálfkrafa inn í skráakerfið."
#. i18n: ectx: property (text), widget (QPushButton, forgetDevice)
#: DeviceAutomounterKCM.ui:137
msgid "Forget Device"
msgstr "Gleyma tæki"
#: DeviceModel.cpp:49
msgid "Device"
msgstr "Tæki"
#: DeviceModel.cpp:51
msgid "Automount on Login"
msgstr "Tengja við innskráningu"
#: DeviceModel.cpp:53
msgid "Automount on Attach"
msgstr "Tengja þegar tæki er sett í samband"
#: DeviceModel.cpp:212 DeviceModel.cpp:246
#, kde-format
msgid "UDI: %1"
msgstr "UDI: %1"
#: DeviceModel.cpp:222 DeviceModel.cpp:256
msgid "This device will be automatically mounted at login."
msgstr "Þetta tæki verður tengt sjálfkrafa við innskráningu."
#: DeviceModel.cpp:223 DeviceModel.cpp:257
msgid "This device will not be automatically mounted at login."
msgstr "Þetta tæki verður ekki tengt sjálfkrafa við innskráningu."
#: DeviceModel.cpp:231 DeviceModel.cpp:265
msgid "This device will be automatically mounted when attached."
msgstr "Þetta tæki verður tengt sjálfkrafa þegar það er sett í samband."
#: DeviceModel.cpp:232 DeviceModel.cpp:266
msgid "This device will not be automatically mounted when attached."
msgstr "Þetta tæki verður ekki tengt sjálfkrafa þegar það er sett í samband."
#: DeviceModel.cpp:273
msgid "Attached Devices"
msgstr "Tæki í sambandi"
#: DeviceModel.cpp:275
msgid "Disconnected Devices"
msgstr "Tæki sem ekki eru í sambandi"